Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorskólinn

29.05.2017
VorskólinnUm 80 verðandi 1. bekkingar mættu í vorskóla fimmtudaginn 18. maí ásamt foreldrum sínum. Börnin unnu ýmiskonar verkefni með kennurum skólans  á meðan foreldrum var boðið í kaffispjall við skólastjórnendur. Meðfylgjandi myndir voru teknar í vorskólanum en fleiri myndir eru á myndasíðu skólans. 
það verður gaman að fá þennan flotta hóp í skólann í ágúst. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband