Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ferð í Hellisgerði

31.05.2017
Ferð í HellisgerðiMiðvikudaginn 24. maí tók 2.A strætó og var förinni heitið í Hellisgerði. Þar skoðaði hópurinn Siggubæ og átti skemmtilega stund saman í dásamlegu veðri. Nú á vordögum eru nemendur á ferð og flugi með umsjónarkennurum sínum og framundan er hinn árlegi íþrótta- og útivistardagur. Vonum við því að veðrið leiki við okkur næstu daga. Á meðfylgjandi myndum má sjá káta krakka í 2. A í Hellisgerði og á myndasíðu bekkjarins eru fleiri myndir.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband