Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2. A skemmtir á sal

27.11.2017
2. A skemmtir á sal

Nemendur beggja deilda (yngri og miðdeild) koma reglulega saman á sal skólans til að njóta skipulagðrar skemmtunar sem bekkir sjá um, til að vera viðstaddir ýmsa atburði af öðrum toga eða taka þátt í samsöng. Síðastliðinn föstudag þann 25. nóvember var röðin komin að 2. A að sjá um að skemmta nemendum yngri deildar. 2. A er undanfarnar vikur búinn að vera duglegur að skipuleggja og æfa undir dyggri handleiðslu umsjónarkennara sinna. Þau buðu upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem samanstóð af leikriti, dans og söng. Án efa leynast í þessum stóra og hæfileikaríka hópi einhverjar framtíðar stjörnur. En myndirnar segja meira en þúsund orð.

Skoða myndir á myndasíðu 2.A

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband