Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsóknir á leikskóla

04.12.2017
Heimsóknir á leikskólaNemendur í 1. bekk heimsóttu vinaleikskólana Hæðarból, Akra og Lundaból. Það má með sanni segja að það hafi verið mikið um fagnaðarfundi og margir nemendur gerðu sig heimakomna þegar þeir mættu í heimsóknirnar. Verkefnin voru fjölbreytt t.d. fengu nemendur að taka þátt í samsöng, leik og föndri. Á myndasíðu 1. bekkja má sjá myndir frá heimsókninni á Lundaból

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband