Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Óskilamunir í Hofsstaðaskóla

10.01.2018
Óskilamunir í Hofsstaðaskóla

Mikið magn af óskilafatnaði nemenda hefur safnast upp í skólanum frá því í haust. Nú er búið að setja allt á borð í miðrýminu og eru foreldrar/forráðamenn beðnir um að líta við, fara vel yfir og kanna hvort þeirra barn/börn eiga ekki eitthvað af þessu. Skólinn er opinn frá kl. 8.30 til 16.00 á daginn og til 17.00 í Regnboganum.
Að loknum nemenda- og foreldrasamtölum 23. janúar verður farið með það sem eftir verður af fatnaði í Fjölskylduhjálp Íslands. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband