Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Innslag í Krakkarúv í kvöld miðvikudaginn 31. janúar kl. 18:50

31.01.2018
Innslag í Krakkarúv í kvöld miðvikudaginn 31. janúar kl. 18:50Við viljum vekja athygli á að í Krakkarúv í kvöld verður fjallað um vísnabotnasamkeppnina sem fram fór í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Þar mun sigurvegarinn á yngsta stigi, Pétur Harðarson sem er í 4. AÞ í Hofsstaðaskóla, flytja sinn vísubotn ásamt öðrum sigurvegurum. Hvetjum ykkur til að horfa á þáttinn miðvikudaginn 31. janúar kl. 18:50. Hægt er að nálgast hann hér í Sarpinum. Fjallað er um vísubotnakeppnina eftir 1:53 mínútu.
Til baka
English
Hafðu samband