Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7. bekkur í Skólabúðum

12.02.2018
7. bekkur í SkólabúðumNú eru nemendur í 7. bekkjum skólans mættir í Skólabúðirnar á Reykjum þar sem þeir munu dvelja við leik og störf fram á föstudag. Hrútafjörðurinn tók á móti þeim með veðurblíðu og bláum himni. Að sjálfsögðu var vel tekið á móti hópnum með viðeigandi veitingum fyrir daginn. Við væntum þess að heyra frá þeim reglulega í vikunni og flytja ykkur fréttir af dvölinni.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband