Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dvölinni lokið á Reykjum

16.02.2018
Dvölinni lokið á ReykjumNú er dvöl nemenda í 7. bekkjum skólans lokið á Reykjum. Hópurinn lagði af stað heim úr skólabúðunum klukkan 11. Kennarar verða í sambandi um kl. 12:30 og láta vita af "lendingartíma við skólann". Við biðjum ykkur vinsamlegast að fylgjast með hérna á fésbókarsíðunni eða á vef skólans til að minnka álagið á símann.
Til baka
English
Hafðu samband