Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarleyfi grunnskóla

20.02.2018
Vetrarleyfi grunnskóla

Vikuna 19. - 23. febrúar er vetrarleyfi grunnskólanna í Garðabæ. Opið er í tómstundaheimilinu Regnboganum frá kl. 8.00 til 17.00 fyrir börn sem búið er að skrá í vistun þessa viku. Skrifstofa skólans er lokuð en hægt er að senda erindi í tölvupósti: hskoli@hofsstadaskoli.is. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 26. febrúar. Við óskum nemendum, starfsfólki og fjölskyldum þeirra ánægjulegs vetrarleyfis.
Stjórnendur

Til baka
English
Hafðu samband