Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Förum í fjallið!

07.03.2018
Förum í fjallið!Góðan dag, veðurútlit í Bláfjöllum er gott svo farið verður í fjallaferð eins og ætlað var. Vekjum athygli á því að allir verða að vera vel klæddir því það getur orðið mjög kalt. Gleymum ekki hollu og góðu nesti sem er nauðsynlegt í ferð sem þessari. Nemendur mæta kl. 8.30 og setja dótið sitt á ákveðinn stað utandyra. Upp úr kl. 9.00 verður lagt af stað og komið til baka um 14.50. Óskum nemendum og starfsfólki ánægjulegs dags. 
Til baka
English
Hafðu samband