Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókaskil

01.06.2018
Bókaskil

Við viljum hvetja alla þá sem enn eru með bækur frá bókasafni skólans að koma þeim til skila sem fyrst. Síðasti skiladagur bóka var 31. maí en oft vilja einhverjar bækur gleymast og verða eftir. Nú er tími til að líta í alla króka og kima og skoða í bókahillur til að kanna hvort þar leynast bækur frá skólanum.

 Hvetjum alla til að heimsækja bókasafn Garðabæjar í sumar og vera áfram jafn duglegir að lesa.

Til baka
English
Hafðu samband