Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestur barna í sumarfríi

01.06.2018
Lestur barna í sumarfríi

Lestur barna í sumarfríi er mjög mikilvægur til að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur. Við hvetjum foreldra/forráðamenn barna að lesa grein frá Menntamálastofnun, Þjóðarsáttmála um læsi og samtökum forstöðumanna almenningsbókasafna þar sem fjallar er um mikilvægi sumarlesturs. Í greininni er fjallað um leiðir til að örva krakka til lestrar og bent á skemmtilegt sumarlæsisdagatal.

Sumaáhrifin og lestur

Til baka
English
Hafðu samband