Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opnunartími skrifstofu

13.06.2018
Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 til 15.00 til 22. júní n.k.
Foreldrar eru hvattir til þess að sækja gögn nemenda.  Gengið verður frá óskilamunum föstudaginn 15.6. Skrifstofan verður lokuð 25. júní til 2. ágúst vegna sumarleyfa. Senda má erindi til skólans í töluvpósti á hskoli@hofsstadaskoli. Skóladagatal næsta skólaárs er hér á vefnum, til hægri um miðja síðu. 

Óskum nemendum og fjölskyldum þeirra ánægjulegs sumarleyfis.
Skólasetning verður þriðjudaginn 21. ágúst n.k. 
Sumarkveðja, stjórnendur og starfsfólk

Til baka
English
Hafðu samband