Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulagsdagur 26.10.2018

21.10.2018
Skipulagsdagur 26.10.2018

Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólaum Garðabæjar föstudaginn 26. október. Regnboginn verður lokaður og taka starfsmenn hans þátt í fræðsludagskrá. 

Eftir hádegið koma allir starfsmenn leik- og grunnskóla saman í Hofsstaðaskóla á s.k. Menntadegi. Þá fara fram kynningar á þróunarverkefni sem unnin hafa verið í skólunum að undanförnu. Menntadagurinn er kjörið tækifæri til þess að kynnast nýjunum, nýjum samstarfsaðilum og efla skólasamfélgið í Garðabæ.  

Til baka
English
Hafðu samband