Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarleyfi grunnskóla

17.02.2019
Vetrarleyfi grunnskólaVikuna 18. - 22. febrúar er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar.  Tómstundaheimili eru opin fyrir þau börn sem búið er að skrá. Mikilvægt er að láta vita ef breytingar verða á skráningu barnanna og senda tilkynningu á regnboginn@hofsstadaskoli.is. Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð út vikuna en bendum á að senda má tölvupóst á hskoli@hofsstadaskoli.is ef koma þarf upplýsingum til skrifstofu. Sendum nemendum og foreldrum bestu kveðjur og óskir um ánægjulegt vetrarleyfi. 
Til baka
English
Hafðu samband