Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hópurinn frá Reykjum að renna í hlað

15.03.2019
Áætluð koma hópsins frá Reykjum er staðfest um kl. 14 (Voru í Mosfellsbæ 13:40)
Eins og áður kom fram þá vitum að það verður mikil umferð við skólann á þessum tíma og m.a. frístundabíllinn sem þarf að halda áætlun. Biðjum því foreldra um að sýna fyllstu tillitssemi og leggja bílum sínum fjarri hringtorginu og stæði frístundabílsins. Með samastarfskveðju. Stjórnendur.

Til baka
English
Hafðu samband