Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla í íþróttum frá 20. maí

17.05.2019
Útikennsla í íþróttum frá 20. maí

Nú er komið að því að íþróttakennslan færist út í vorið. Nærumhverfi skólans verður nýtt til leikja, hlaupa og hreyfingar. Nemendur þurfa að vera klæddir eftir veðri.
Ef svo ólíklega vill til að veðurguðirnir verði ekki með okkur í liði þá er greiður aðgangur að íþróttahúsinu. Ekki er gerð krafa um að nemendur hafi föt til skiptana.
Með samstarfskveðju

Íþróttakennarar í Hofsstaðaskóla

Til baka
English
Hafðu samband