Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rauður dagur og jólahádegisverður 17.12.19.

16.12.2019
Rauður dagur og jólahádegisverður 17.12.19.Þriðjudaginn 17. desember er rauður dagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur og starfsmenn mæta í rauðum fatnaði eða með eitthvað rautt til þess að skreyta sig með. Í hádeginu er jólahádegisverður hjá Skólamat. Kalkúnn og tilheyrandi og loks ísblóm í eftirrétt. Hádegismatur nemenda verður 30 mínútur og hátíðlegur bragur hafður á. 
Til baka
English
Hafðu samband