Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfsafmæli í desember 2019

08.01.2020
Starfsafmæli í desember 2019
Í desember 2019 var fjórtán starfsmönnum Hofsstaðaskóla veitt viðurkenning fyrir langan starfsaldur við skólann. Það voru eftirtaldir:
Ester Jónsdóttir, Hreinn Októ Karlsson Ragna Jóhannsdóttir og Sædís Arndal sem hafa starfað við skólann í 15 ár. Anna Magnea Harðardóttir, Ágústa Steinarsdóttir, Bryndís Svavarsdóttir, Elísabet Benónýsdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Ólöf Harpa Gunnarsdóttir og Unnur Þorgeirsdóttir í 20-24 ár. Áslaug Þorgeirsdóttir í 25 ár og Hrönn Kjærnested í 31 ár.
Starfsmönnunum var þakkað fyrir vel unnin störf, tryggð og gott samstarf. Þeir fengu að gjöf kærleikskúluna 2019, Sá ég sól sem er hönnuð af listamanninum Ólöfu Norðdal og er seld til styrktar sumarbúðum fyrir fötluð börn í Reykjadal.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband