Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frístundaheimilið Regnboginn

09.02.2020
Frístundaheimilið Regnboginn

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 17. desember sl. að tómstundaheimili grunnskóla Garðabæjar fái heitið frístundaheimili í samræmi ákvæði 33. gr. a í lögum um grunnskóla þar sem mælt er fyrir um að öllum börnum í yngri árgöngum grunnskóla skuli gefinn kostur á þjónustu frístundaheimila. Í Hofsstaðaskóla er unnið að því að innleiða þessa nafnabreytingu, uppfæra skjöl og slíkt og síðast en ekki síst að nota orðið frístundaheimili í daglegu tali. 

 

Til baka
English
Hafðu samband