Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skóladagatal skólaárið 2020-2021

17.03.2020
Skóladagatal skólaárið 2020-2021Skólanefnd grunnskóla samþykkti skóladagatal næsta skólaárs á fundi sínum 2. mars síðastliðinn.
Skólasetning verður 24. ágúst og skólaslit 9. júní 2021. Jólaleyfi hefst 21. desember og hefst kennsla á nýju ári 4. janúar. Vetrarleyfi verður 22. til 26. febrúar. Skipulagsdagar kennara eru fimm og dreifast yfir árið. Skóladagatalið má skoða hér og er það einnig birt undir Skólinn og skóladagatal.
Til baka
English
Hafðu samband