Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gæðastund í 2. ÁS

26.03.2020
Gæðastund í 2. ÁS

Þar sem páskarnir eru á næsta leiti er ekki úr vegi að eiga smávegis gæðastund með börnunum og gleyma örlitið þeim áskorunum sem við okkur blasa. Krakkarnir í 2. ÁS áttu notalega stund saman í skólanum í dag og föndruðu svolítið páskalegt. Á myndasíðu bekkjarins gefur að líta hluta afrakstursins

Sjá fleiri myndir á myndasíðu 2. ÁS

 

 


 
Til baka
English
Hafðu samband