Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarfatadagur í 3. bekk

24.04.2020
Sumarfatadagur í 3. bekk

Þriðji bekkur gerði sér glaðan dag síðasta vetrardag. Börnin og starfsfólkið mættu í sumarlegum fötum, með sólgleraugu, sólhatta og annað sem fylgir sumrinu. Það var föndrað, dansað og leikið úti í veðurblíðunni.

Á myndasíðu 3. bekkja má sjá fleiri myndir frá sumarfatadeginum.

 


 
Til baka
English
Hafðu samband