Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulagsdagur þriðjudaginn 26. maí

20.05.2020
Skipulagsdagur þriðjudaginn 26. maíÞriðjudaginn 26. maí er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður en frístundaheimili eru opin fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Í næstu viku verður auglýst hvenær foreldrar/forráðamenn geta komið og vitjað óskilamuna barna sinna. Síðasti kennsludagur þessa skólaárs er mánudagurinn 8. júní og verða skólaslit þriðjudaginn 9. júní. Tímasetningar og fyrirkomulag verður tilkynnt fljótlega. 
Til baka
English
Hafðu samband