Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasókn nemenda

10.09.2020
Skólasókn nemenda

Grunnskólar Garðabæjar hafa samræmt vinnuferil í þeim tilvikum þar sem skólasókn er ófullnægjandi. Vinnuferillinn á annars vegar við þegar um er að ræða óútskýrðar fjarvistir úr einstaka kennslustund eða heila daga. Hins vegar þegar um er að ræða tíð og langvarandi veikindi eða leyfi frá skólasókn. Skólaskylda er grunnurinn að baki vinnureglunum og því aðhlutast til um ef misbrestur er á að henni sé fylgt. Innan skólanna er ákveðið vinnulag og síðan leitað til og unnið með skóladeild og félagsþjónustu ef þurfa þykir. Vinnureglurnar er að finna á vef skólans undir Skólinn/Skólareglur/Ástundun

 

Til baka
English
Hafðu samband