Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fimmtudagsfjör í 3.bekk

30.10.2020
Fimmtudagsfjör í 3.bekk

Á fimmtudaginn breyttum við í 3.bekk svolítið út af vananum. Krakkarnir mættu í „kósýgöllum“ í skólann og höfðu með sér „sparinesti“. Vinir hittust og léku sér saman. Það var ýmislegt skemmtilegt í boði í stofunum okkar þar var m.a. spilað, föndrað og dansað. Allir nutu þess að vera saman léttir í lund.

Sjá myndir frá fimmtudagsfjöri 3. bekkja


Til baka
English
Hafðu samband