Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norðurlöndin-hópavinna

20.11.2020
Norðurlöndin-hópavinna

Nemendur í 6. bekk eru að læra um Norðurlöndin í landafræði. Þeir fræðast m.a. um landshætti, auðlindir, veðurfar o.m.fl. Nemendur vinna í hópum og býr hver hópur m.a. til veggspjald með ýmsum fróðleik um landið sitt. Þannig kynnir hver hópur eitt Norðurlandanna fyrir bekkjarfélögunum. Krakkarnir þurfa að safna ýmsum lykilupplýsingum, semja texta, teikna og finna myndir. Í slíkri hópavinnu er oft líf og fjör eins og sjá má á myndum sem teknar voru af nemendum í 6. SGE. Kíkið á myndirnar á myndasíðu árgangsins



 
Til baka
English
Hafðu samband