Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skóladagtal 2021-2022

09.03.2021
Skóladagtal 2021-2022

Skóladagatal grunnskóla var samþykkt af skólanefnd 4. mars sl. Skólastjórar leik- og grunnskóla setja fram óskir og tillögur sem eru settar saman og samræmt dagatal leik- og grunnskóla síðan lagt fyrir skólanefndirnar.

Skólasetning verður 24. ágúst og skólaslit 8. júní 2022. Jólaleyfi hefst 21. desember og kennsla á vorönn hefst mánudaginn 3. janúar 2022. Vetrarleyfi grunnskóla verður 21. - 25. febrúar. 

Skipulagsdögum, þar sem kennsla fellur niður vegna starfsdaga kennara og merktir eru rauðir á dagatalinu er dreift jafnt á vikudaga. Skóladagatalið má skoða hér. 

 


 
Til baka
English
Hafðu samband