Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leikur og gleði í snjónum

30.11.2021
Leikur og gleði í snjónum

Það ríkti gleði í frímínútum þegar snjórinn lét loks sjá sig. Nemendur léku sér saman og víða sást Snæfinnur snjókarl, snjóhús og virki. Nemendur mega koma með rassaþotur í skólann til að renna sér á en diskaþotur og sleða þarf að geyma heima.

Sjá fleiri myndir

Til baka
English
Hafðu samband