Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskaleyfi

06.04.2022
Páskaleyfi

Mánudaginn 11. apríl hefst páskaleyfi og stendur það til mánudagsins 18. apríl sem er Annar í páskum. 
Kennsla hefst þriðjudaginn 19. apríl samkvæmt stundaskrá. Miðvikudagur 20. apríl er síðasti vetrardagur og svo er frí á sumardaginn fyrsta! Vikan verður stutt og svo hefst samfelld kennslulota sem stendur til 7. júní. Skólaslit verða miðvikudaginn 8. júní. 

Til baka
English
Hafðu samband