Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rafrænar leyfisbeiðnir

27.04.2022
Rafrænar leyfisbeiðnirNú geta aðstandendur sótt um leyfi fyrir nemendur í gegnum Minn Mentor. Mögulegt er að sækja um leyfi fram í tímann með þessari aðgerð og halda rafrænt utan um allar leyfisbeiðnir sem sendar hafa verið til skólans. Allar beiðnir vistast rafrænt hjá skólanum og hjá aðstandendum og verða þær aðgengilegar milli skólaára. Hér má nálgast leiðbeiningar um hvernig sótt er um leyfi rafrænt í gegnum Mentor.
Til baka
English
Hafðu samband