Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skráning í frístundaheimili og skólamat

10.08.2022
Skráning í frístundaheimili og skólamat

Skráning í frístundaheimilið Regnbogann er í Þjónustugátt Garðabæjar á www.gardabaer.is. Starfsemi frístundaheimilisins hefst miðvikudaginn 24. ágúst. Sumaropnun fyrir verðandi 1. bekkinga er dagana 15. - 22. ágúst. 

Skráning í skólamat hefst kl. 9.00 mánudaginn 22. ágúst á www.skolamatur.is 

Til baka
English
Hafðu samband