Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynning fyrir foreldra verðandi 1. bekkinga. 6. mars kl. 17.30

05.03.2023
Kynning fyrir foreldra verðandi 1. bekkinga.  6. mars kl. 17.30Kynningarfundur fyrir foreldra verðandi 1. bekkinga verður haldinn í sal Hofsstaðaskóla mánudaginn 6. mars kl. 17.30. Skólastjóri og deildarstjóri yngri deilda segja frá skólastarfinu og ganga með foreldrum um skólann. Þeir foreldrar sem ekki komast á fundinn geta haft samband við skrifstofu á hskoli@hofsstadaskoli.is og skráð sig í heimsókn. Við bendum einnig á efni á vefsíðu skólans og minnum á að innritun í 1. bekk skólaárið 2023-2024 lýkur föstudaginn 10. mars. http://hofsstadaskoli.is/skolinn/kynning-a-hofsstadaskola
Til baka
English
Hafðu samband