Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.12.2010

Umhverfisvæn hönnun

Umhverfisvæn hönnun
Nemendur í smíði og textílmennt skoðuðu sýningu Siggu Heimis iðnhönnuðar í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Árdís Olgeirsdóttir fræðslu- og kynningarfulltrúi í Garðabæ tók á móti hópnum. Hún fylgdi nemendum um sýningarsalina og sagði þeim frá...
Nánar
01.12.2010

Laufabrauðsgerð kl. 11-14

Laufabrauðsgerð kl. 11-14
Jólastemning verður í sal skólans laugardaginn 4. desember milli kl. 11-14 en fer fram hin árlega laufabrauðsgerð foreldrafélags Hofsstaðaskóla. Foreldrafélagið selur laufabrauð tilbúið til útskurðar - 8 stk. á 600 krónur. Jólakort tækjanefndar...
Nánar
01.12.2010

Rýmingaræfing í skólanum

Rýmingaræfing í skólanum
Þriðjudaginn 30. nóvember fór fram rýmingaræfing í skólanum. Unnið var samkvæmt áætlun sem endurnýjuð var sl. vor. Nemendur fóru eftir ákveðnu skipulagi með kennurum sínum á battavöllinn þar sem manntal var tekið. Æfingin gekk vel en alltaf má gera...
Nánar
29.11.2010

Heimsókn slökkviliðsins í 3. bekk

Heimsókn slökkviliðsins í 3. bekk
Í tilefni af eldvarnarviku heimsóttu nokkrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn nemendur í 3. bekk. Þeir fræddu nemendur um eldvarnir og hvöttu þá til varkárni í umgengni við eld. Í lok heimsóknar var farið út á skólalóð til að skoða sjúkra- og...
Nánar
29.11.2010

Fánalitadagur

Fánalitadagur
Í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember eru nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla hvattir til þess að klæðast fatnaði í fánalitunum.
Nánar
26.11.2010

Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla

Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika Hofsstaðaskóla 2010 var haldin föstudaginn 19. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðinu sínu og fóru á sal þar sem allir nutu myndasýningar frá leikunum. Þrír stigahæstu hóparnir fengu viðurkenningu...
Nánar
26.11.2010

Skemmtilegt verkefni í stærðfræði

Skemmtilegt verkefni í stærðfræði
Nemendur í 7. bekk vinna þessa dagana að skemmtilegu námsmati í rúmfræði. Þeir vinna í paravinnu að því að hanna og búa til hentuga drykkjarfernu sem tekur 3 dl. Við mat á verkefninu eru eftirfarandi atriði höfð til hliðsjónar: • Hvort þeir...
Nánar
22.11.2010

Fræðslufundur um tölvufíkn

Fræðslufundur ADHD samtakanna verður fimmtudaginn 25. nóv. nk. Þar mun Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur fjalla um tölvufíkn. Fundurinn verður í Safnaðarheimili Háteigskirkju kl. 20 – 22. Allir velkomnir
Nánar
22.11.2010

Skólaþing foreldra

Skólaþing foreldra
Boðar er til skólaþings í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 24. nóvember kl. 17:15-19:00. Á skólaþinginu verður unnið sameiginlega að því að tengja skólastarfið í Hofsstaðaskóla við nýútkomna skólastefnu Garðabæjar. Unnið verður í hópum með niðurstöður úr...
Nánar
18.11.2010

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Þriðjudaginn 16. nóvember var dagskrá á sal í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Hjá eldri nemendum voru atriði frá öllum árgöngum. Nemendur í 5. bekk lásu frumsamin ljóð, nokkrar stúlkur úr 6. bekk röppuðu ljóðin Móðurást og Buxur vesti brók og skór...
Nánar
11.11.2010

Skemmtileg fótboltaferð

Skemmtileg fótboltaferð
Bræðurnir Hilmar Snær í 5. HK og Örvar Logi í 2. ÁK sem eru nemendur í Hofsstaðaskóla fóru í skemmtilega fótboltaferð á dögunum. Þeir fóru á leikinn Bolton - Liverpool og hittu þar fyrir stórstjörnur úr enska boltanum. Eftir leikinn gaf Grétar Rafn...
Nánar
10.11.2010

Hrekkjavökudansleikur 7. bekkja

Hrekkjavökudansleikur 7. bekkja
Hrekkjavökuhátíð 7. bekkja Hofsstaðaskóla var haldin fimmtudagskvöldið 4. nóvember s.l. Hátíðin tókst mjög vel og skemmtu allir sér konunglega. Nokkrir krakkar í 7. bekk auk eins foreldris sáu um dansfjörið og krakkarnir sáu sjálfir, með hjálp...
Nánar
English
Hafðu samband