Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.12.2014

Frjáls leiktími í íþróttum

Frjáls leiktími í íþróttum
Jólin nálgast og gleðin skín úr andlitum nemenda. Í þessari viku fengu nemendur frjálsan leiktíma í íþróttum og skemmtu sér mjög vel. Jólakveðja frá íþróttakennurum í Hofsstaðaskóla.
Nánar
17.12.2014

Nýbygging Hofsstaðaskóla nýjustu fréttir

Nýbygging Hofsstaðaskóla nýjustu fréttir
Krakkarnir í 4. bekk sem eru í námskeiðinu Sögur og fréttir kynntu sér hvernig gengur með nýbygginguna við skólann. Þau tóku viðtal við Hafdísi aðstoðarskólastjóra og Rúnar húsvörð og spurðu þau nokkurra spurninga. Nýbyggingin verður á tveimur hæðum...
Nánar
16.12.2014

Viðbrögð við óveðrinu

Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn þeirra verði sótt í skólann að skóladegi loknum þannig að þau séu ekki...
Nánar
10.12.2014

Eyrún ósk og Söngur snáksins

Eyrún ósk og Söngur snáksins
Eyrún Ósk Jónsdóttir annar af höfundum bókarinnar L7: Söngur snáksins kom í heimsókn og las fyrir elstu nemendurna á bókasafni skólans. Eyrún náði mjög vel til krakkanna, las fyrir þau úr bókinni og spjallaði við þau um hvernig það er að vera...
Nánar
10.12.2014

Samvinnuverkefni í smíði og textílmennt

Samvinnuverkefni í smíði og textílmennt
Nemendur í smíði og textílmennt í 3. bekk unnu saman að skemmtilegu verkefni í vikunni. Þeir bjuggu til nokkurs konar jólasveina eða jólaálfa úr könglum sem týndir voru víða í bænum og hengdu á furutré sem áhaldahús bæjarins útvegaði. Þetta fallega...
Nánar
08.12.2014

Dagskrá Hofsstaðskóla í desember

Dagskrá Hofsstaðskóla í desember
Í desember er skólastarfið mjög gjarnan brotið upp með alls kyns uppákomum og verkefnum. Farið er með nemendur í bæjarferðir, kaffihús, settar upp leiksýningar, föndrað, haldin stofujól og jólaskemmtanir og þannig mætti lengi telja. Hér fyrir neðan...
Nánar
08.12.2014

3.BS í jólaskapi

3.BS í jólaskapi
Nú er jólaundirbúningur í fullum gangi í 3.BS. Nemendur eru svo sannarlega komnir í jólaskapið. Nú er verið að dunda við að skreyta stofuna og vinna fjölbreytt jólaverkefni. Á döfinni er ýmislegt skemmtilegt m.a kemur leikhús í heimsókn og sýnir...
Nánar
08.12.2014

Smiður jólasveinanna

Smiður jólasveinanna
Í byrjun aðventu nutu nemendur í 1. - 3. bekk þess að horfa á jólaleikritið „Smiður jólasveinanna“ eftir Pétur Eggerz. Leikritið fjallaði um Völund gamla í litla kofanum sínum en hann er smiðurinn sem sér um að smíða allar gjafirnar sem...
Nánar
02.12.2014

Laufabrauðsgerð 6. desember

Laufabrauðsgerð 6. desember
Sannkölluð jólastemning verður í sal skólans næstkomandi laugardag 6. desember kl. 11.00-14.00. Þá koma saman börn og fullorðnir, skera út og steikja laufabrauð. Falleg jólalög munu óma og boðið verður upp á piparkökur og kaffi. Börnin eiga að koma í...
Nánar
26.11.2014

Falleg jólatré

Falleg jólatré
Nemendur í 1. bekk hafa verið að safna könglum hér og þar í Garðabæ til að nýta í skemmtilegu samvinnuverkefni í smíði og textílmennt. Könglana hafa þeir nýtt í falleg jólatré. Gleðin og sköpunarkrafturinn skein úr andlitum krakkana sem voru stoltir...
Nánar
24.11.2014

Litabók um brunavarnir

Litabók um brunavarnir
Konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ heimsóttu okkur í síðustu viku. Þær fóru í Höllina og hittu þar fyrir nemendur í 2. bekk og ræddu meðal annars um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar. Þær gáfu nemendum einnig litabók sem fjallar um...
Nánar
20.11.2014

Jákvæð samskipti

Jákvæð samskipti
8. nóvember ár hvert er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Þar sem daginn bar upp á laugardag að þessu sinni var ákveðið að nota mánudaginn 10. nóvember til að minnast hans hér í skólanum. Ýmis konar vinna fór fram í hverjum árgangi fyrir sig þar...
Nánar
English
Hafðu samband