Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.05.2021

Lesum meira spurningarkeppnin

Lesum meira spurningarkeppnin
Spurningakeppnin Lesum meira í 7. bekk fór fram föstudaginn 14. maí. Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 7. bekk. Krakkarnir lásu ákveðnar bækur í leshópum og tóku í kjölfarið könnun úr bókunum. Þrír stigahæstu...
Nánar
14.05.2021

Hönnun í textílmennt

Hönnun í textílmennt
Nú hefur nýr og skemmtilegur möguleiki bæst í flóruna hjá nemendum í textílmennt. Nú býðst þeim að hanna ýmis konar merkingar á afurðir sem þeir læra að búa til í textílmenntartímum. Síðan er nýi vínilskerinn og hitapressan notuð til að koma...
Nánar
07.05.2021

Barnamenningarhátíð í Garðabæ

Barnamenningarhátíð í Garðabæ
Skólabörn hafa fyllt Garðatorg af lífi undanfarna daga því dagana 4. – 7. maí stóð yfir Barnamenningarhátíð í Garðabæ en hún var nú haldin í fyrsta sinn í bænum. Að þessu sinni var eingöngu boðið upp á dagskrá fyrir skólahópa.
Nánar
04.05.2021

Námsmat vorið 2021

Námsmat vorið 2021
Í skólanum er lögð áhersla á fjölbreytt námsmat með það að leiðarljósi að leiðbeina nemendum í náminu og aðstoða þá hvernig þeir geti náð þeim hæfniviðmiðum sem lögð eru til grundvallar. Námsmat er hluti af daglegu starfi og er t.d. í formi símats...
Nánar
30.04.2021

Innlit í myndmennt

Innlit í myndmennt
Nemendur í 4. og 5. bekk skólans í myndmennt hafa verið ansi duglegir í smiðjunni sinni og ekki annað að sjá en að þar séu margir upprennandi listamenn. Krakkarnir í 5. bekk fengu það verkefni að teikna uppstillingu eða fugla. Þeir byrjuðu á því að...
Nánar
27.04.2021

Umsóknir um frístundaheimili skólaárið 2021-2022

Umsóknir um frístundaheimili skólaárið 2021-2022
Vegna innleiðingar á nýju kerfi fyrir frístundaheimili grunnskóla Garðabæjar eru forráðamenn barna í 1.-4. bekk beðnir um að sækja um dvöl á frístundaheimili fyrir næsta skólaár að nýju í gegnum Þjónustugátt Garðabæjar.
Nánar
22.04.2021

Nethættur barna - rafrænn fyrirlestur

Nethættur barna - rafrænn fyrirlestur
Miðvikudaginn 28. apríl næstkomandi kl. 20:00 mun Alma Tryggvadóttir halda rafrænan fyrirlestur um nethættur barna. Í erindinu mun Alma fjalla um netnotkun barna, varasöm smáforrit og það stafræna fótspor sem þau skilja eftir sig á netinu. Þrátt...
Nánar
22.04.2021

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar
Takk fyrir veturinn sem hefur verið sérstakur á svo margan hátt. Veðurfarslega sá mildasti frá árinu 1976, einungis níu alhvítir dagar hér á suðvesturhorninu. Samfélagslega, hefur samstaða gegn skæðri og síkvikri veiru litað allt okkar líf og hefur...
Nánar
19.04.2021

Upplestrarhátíð hjá 4. bekk

Upplestrarhátíð hjá 4. bekk
Nemendur í 4. bekk hafa undanfarnar vikur verið að æfa sig fyrir Litlu upplestrarhátíðina. Í síðustu viku var loksins komið að hátíðinni sjálfri og var nemendum 3. bekkjar boðið að vera viðstöddum í sal skólans þar sem hátíðin fór fram. Á hátíðinni...
Nánar
14.04.2021

Kiwanis gefur 1. bekkingum reiðhjólahjálma

Kiwanis gefur 1. bekkingum reiðhjólahjálma
Eins og undanfarin ár komu félagar frá Kiwanis í Garðabæ færandi hendi og gáfu 1. bekkingum reiðhjólahjálma. Markmið verkefnisins hefur frá upphafi verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni og koma í veg fyrir alvarleg slys og óhöpp við hjólreiðar...
Nánar
13.04.2021

Ytra mat á Hofsstaðaskóla

Ytra mat á Hofsstaðaskóla
Dagana 26. - 29. apríl og 3. maí n.k. verður unnið að ytra mati á okkar skóla. Matið felst meðal annars í að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu verða í skólanum áðurnefnda daga og fara í vettvangsskoðanir í kennslustundir hjá öllum nemendum...
Nánar
07.04.2021

Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!

Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!
Miðvikudag 7. apríl kl. 20:00 – opinn fundur í beinu streymi Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8., 9., og 10. bekk. Könnunin var framkvæmd í...
Nánar
English
Hafðu samband