Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.10.2010

Námsframvinda í Mentor

Námsframvinda í Mentor
Hofsstaðaskóli er að taka í notkun nýja einingu í Mentor sem kallast Námsframvinda og er ætlað að styðja við faglegt starf kennara. Einingin verður fyrst nýtt í þeim greinum sem kenndar eru í list- og verkgreinalotu þ.e. smíði, myndmennt, textílmennt...
Nánar
14.10.2010

Gengið í skólann, frábær árangur

Dagana 8. september – 6. október tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu Gengið í skólann. Þátttaka var mjög góð en að meðaltali komu 93% nemenda gangandi eða hjólandi í skólann þessa daga. Mjótt var á mununum milli bekkja hver fengi...
Nánar
10.10.2010

Leiðsagnarmat í tengslum við nemenda og foreldradag

Nemenda- og foreldradagur verður í skólanum þriðjudaginn 19. október. Opnað var fyrir leiðsagnarmatið í Mentor 6. október og eru nemendur hvattir til að ljúka því við fyrsta tækifæri. Gert er ráð fyrir að allir hafi lokið matinu 13. október...
Nánar
08.10.2010

Viðurkenning etwinning verkefni

Viðurkenning etwinning verkefni
Nemendur í 3. IS eru þátttakendur í eTwinning verkefninu Views of Children. Þeir hófu samstarf við vini sína í Frakklandi haustið 2009. Verkefnið hlaut nú í haust National Quality viðurkenningu frá landsskrifsstofunni, en þá viðurkenningu fá verkefni...
Nánar
04.10.2010

Skipulags- og foreldradagur

Skipulags- og foreldradagur
Mánudaginn 18. október er skipulagsdagur kennara og þriðjudaginn 19. október er nemenda og foreldradagur í skólanum. Öllum börnum í 1. - 4. bekk stendur til boða dvöl í Regnboganum frá kl. 8-17:00 ofangreinda daga. Greitt er sérstaklega kr. 249 fyrir...
Nánar
03.10.2010

Bekkjarmyndataka

Bekkjarmyndataka
Bekkjar og einstaklingsmyndataka verður í 1. bekk, 3. bekk, 5. bekk og 7. bekk miðvikudaginn 6. október. Foreldrum og forráðamönnum býðst að kaupa myndirnar sem verða afhentar síðar í mánuðinum, en þá fylgja einnig upplýsingar um verð myndanna.
Nánar
30.09.2010

Lífríki Vífilsstaðavatns

Lífríki Vífilsstaðavatns
Mánudaginn 27. september fóru nemendur í 6. bekkjum skólans í vettvangsferð að Vífilsstaðavatni. Það er orðinn fastur liður á hverju hausti að nemendur heimsæki Vífilsstaðavatn og fræðist um lífríkið. Í þeirri vinnu læra nemendur heilmargt um vatn og...
Nánar
30.09.2010

2. bekkur í Tilraunalandið

2. bekkur í Tilraunalandið
Krakkarnir í 2. bekk heimsóttu Tilraunalandið í Norræna húsinu í vikunni. Þar fengu þeir tækifæri til að framkvæma og skoða ýmsar tilraunir, en markmið sýningarinnar er að kynna og kanna undraheima vísindanna, veita innblástur og vekja upp forvitni...
Nánar
29.09.2010

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn er haldinn í dag 29. september. Í tilefni dagsins býður Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum og má reikna með að þar verði drukknir 12.000 lítrar af mjólk. Alþjóðlegi...
Nánar
23.09.2010

Erró

Í vetur fara nemendur í 7. bekk í menningarreisu og heimsækja Listasafn Reykjavíkur til að skoða sýningu á verkum Errós sem haldin er í tilefni af 70 ára afmæli listamannsins. Erró hefur gefið Listasafninu 130 klippimyndir, en þær verða til sýnis og...
Nánar
21.09.2010

Nytjamarkaður laugardaginn 25. september

Nytjamarkaður laugardaginn 25. september
Laugardaginn 25. september stendur foreldrafélagið fyrir nytjamarkaði þar sem seldur verður ýmis notaður varningur til styrktar tækjanefnd félagsins. Allur ágóði af markaðnum rennur til kaupa á gagnvirkum skólatöflum í skólann. Foreldrafélagið...
Nánar
21.09.2010

Gull annað árið í röð í NKG

Gull annað árið í röð í NKG
Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna 2009-2010 fór fram sunnudaginn 19. september hjá Marel í Garðabæ, sem er aðal bakhjarl NKG. Innsendar hugmyndir í ár voru 1.600 talsins. Hofsstaðaskóli hlaut, annað árið í röð, gullviðurkenningu fyrir fjölda...
Nánar
English
Hafðu samband