Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.05.2014

Vímuvarnarhlaup

Vímuvarnarhlaup
Mikil stemning var að vanda í árlegu Vímuvarnarhlaupi sem fram fór þriðjudaginn 13. maí. Það er Lionsklúbburinn Eik sem stendur fyrir hlaupinu í 5. bekkjum grunnskóla Garðabæjar. Tilgangurinn er að vekja börnin til umhugsunar, gera þau meðvituð um...
Nánar
12.05.2014

45 nýjar spjaldtölvur

45 nýjar spjaldtölvur
Hofsstaðaskóli eignaðist nýverið 45 spjaldtölvur af gerðinni iPad til viðbótar við þær 37 sem til voru. Fyrirhugað er að hver árgangur hafi yfir að ráða u.þ.b. 12 tækjum sem þýðir að það verða tæplega sex nemendur um hvert tæki. Auk þess hafa...
Nánar
09.05.2014

6. bekkur tekur þátt í SHÄR dansverkefninu

6. bekkur tekur þátt í SHÄR dansverkefninu
Föstudaginn 9. maí tóku allir nemendur í 6. bekkjum skólans þátt í SHÄR dansverkefninu. Nemendur komu saman á sal, gerðu æfingar og lærðu einfaldar danshreyfingar og dansa. Alls tók samveran um 45 mínútur.Markmið verkefnisins er að dreifa dansi og...
Nánar
08.05.2014

Kennaranemar í íþróttakennslu

Kennaranemar í íþróttakennslu
Hjá okkur í Hofsstaðaskóla eru staddir þeir Hörður Árnason og Garðar Jóhannsson sem eru nemar í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík. Munu þeir sjá um kennslu í íþróttum og sundi til 16.maí. Við bjóðum þá velkomna hingað til okkar.
Nánar
08.05.2014

Heimsókn tilvonandi nemenda

Heimsókn tilvonandi nemenda
Börn af elsta ári nokkurra leikskóla í Garðabæ og nágrannasveitarfélögum komu í heimsókn í Hofsstaðaskóla. Þetta eru tilvonandi nemendur í 1.bekk komandi haust. Til okkar fengum við 21 barn ásamt foreldrum. Börnin sátu kennslustund með nemendum...
Nánar
08.05.2014

4.HK heimsótti Árbæjarsafnið

4.HK heimsótti Árbæjarsafnið
Nemendur í 4. HK heimsóttu Árbæjarsafnið fimmtudaginn 8. maí. Ferðin gekk mjög vel. Hópurinn fékk góða leiðsögn safnvarðar þar sem fjallað var um sveitina í gamla daga. Farið var með krakkana í gamla býlið Árbæ og þar fjallað um lífið í gamla...
Nánar
08.05.2014

Útiíþróttatímar

Útiíþróttatímar
Útiíþróttakennsla hefst 12. maí til 5. júní. Athugið að í útiíþróttatímum þurfa nemendur að koma í fatnaði sem hentar til íþróttaiðkunar úti. Nauðsynlegt er að vera í íþróttaskóm og klæða sig eftir veðri.
Nánar
06.05.2014

Umbun fyrir hreinsun Arnarneslækjar

Umbun fyrir hreinsun Arnarneslækjar
Mánudaginn 5. maí fengu allir nemendur afhenda bolta fyrir þeirra framlag við að halda Arnarneslæknum hreinum, en í apríl var okkar árlega átak sem allir nemendur skólans tóku þátt í. Arnarneslækurinn hefur verið í fóstri nemenda Hofsstaðaskóla og...
Nánar
05.05.2014

Fuglar og umhverfi á listadögum

Fuglar og umhverfi á listadögum
Á listadögum var Comeniusarverkefnið Little bird-little tale kynnt fyrir nemendum skólans. Nemendur í 7. bekk heimsóttu 5. bekkinga og fræddu þá um verkefnið og 4. bekkur kynnti það fyrir 3. bekkingum. Nemendur í 6. bekk unnu ýmis verkefni undir...
Nánar
05.05.2014

Lokahátíð listadaga

Lokahátíð listadaga
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ hafa frá árinu 2003 verið haldnir á tveggja ára fresti. Þema listadaganna í ár var „Sagnalist“. Listadagarnir hófust á sumardaginn fyrsta og þeim lauk sunnudaginn 4. maí. Dagskráin var fjölbreytt að vanda og...
Nánar
29.04.2014

Europe-So many faces

Europe-So many faces
Í ár tekur enskuhópur Önnu Magneu í 6. bekk þátt í Evrópusamstarfsverkefni (eTwinning) sem nefnist „Europe – So many faces“. Verkefnið byggir á tveimur meginþáttum; merkum stöðum í hverju landi og matreiðslu og matarmenningu landanna.
Nánar
25.04.2014

Hjálmar að gjöf

Hjálmar að gjöf
Föstudaginn 25. apríl fengu nemendur í 1.bekk heimsókn frá Kiwanismönnum í Garðabæ. Kiwanismenn eru árlegir vorboðar því undanfarin ár hafa þeir komið færandi hendi og gefið nemendum í 1. bekk fína reiðhjólahjálma. Í framhaldi af heimsókninni horfðu...
Nánar
English
Hafðu samband