Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.05.2016

Íþróttir færast út

Íþróttir færast út
Næstu vikurnar verða allir íþróttatímar úti. Nemendur þurfa því að koma klæddir eftir veðri og mæta í upphafi tíma í tröppurnar bak við Pókóvellina.​
Nánar
22.05.2016

Fulltrúar nemenda í skólaráði

Fulltrúar nemenda í skólaráði
Stjórn nemendafélags Hofsstaðaskóla kaus fulltrúa úr 6. bekkjum skólans í nemendaráð fyrir skólaárið 2016-2017. Þau sem hlutu kosningu voru: Sonja Lind Sigsteinsdóttir úr 6. BÓ og Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir úr 6. BÓ sem aðalmenn. Varamenn verða...
Nánar
15.05.2016

Skipulagsdagur 17. maí

Skipulagsdagur 17. maí
Þriðjudaginn 17. maí er skipulagsdagur í Hofsstaðaskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Regnboginn er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. There will be no school for students on Tuesday the 17th of May as it is an inservice...
Nánar
13.05.2016

Listrænir nemendur í 1. bekk

Listrænir nemendur í 1. bekk
Vikuna 25.-29. apríl voru Listadagar haldnir hér í Garðabæ. Yfirskrift listadaganna var Vorvindar glaðir. Krakkarnir í 1. bekk voru í listrænum gír með kennurum sínum þessa listaviku og gerðu saman ljóð um Garðabæ og fólkið sem þar býr og síðan gengu...
Nánar
12.05.2016

Hvað einkennir góðan kennara?

Hvað einkennir góðan kennara?
Menntavísindasvið Háskóla Íslands kallar eftir tilnefningum frá almenningi um góða kennara. Tilgangurinn með átakinu er að vekja athygli þjóðarinnar á kennarastarfinu; hversu áhugavert og skemmtilegt það er og hversu mikil áhrif kennarar geta haft á...
Nánar
02.05.2016

5. bekkur fjallar um skólann sinn

5. bekkur fjallar um skólann sinn
Í tilefni listadaga fengu nokkrir nemendur í 5. bekkjum það verkefni að búa til stutt myndbönd um skólann sinn. Nemendur þurftu að velja sér viðfangsefni og afmarka það, búa til handrit og setja niður viðmælendur og spurningar. Eitthvað þurfum við...
Nánar
02.05.2016

1. bekkur syngur um Garðabæ

1. bekkur syngur um Garðabæ
Það var líf og fjör á listadögum í Hofsstaðaskóla og unnu allir nemendur skólans einhvers konar verkefni af þessu tilefni. Nemendur í 1. bekk létu ekki sitt eftir liggja og tók þátt af fullum krafti í „ listadögum í Garðabæ“ og vann fjölbreytt...
Nánar
26.04.2016

Skóladagatal 2016-2017

Skóladagatal 2016-2017
Komið er út nýtt skóladagatal fyrir næsta vetur, 2016-2017. Skóladagatalið má finna hér
Nánar
26.04.2016

Listadagar- Vorvindar glaðir

Listadagar- Vorvindar glaðir
Vikuna 25.-29. apríl standa yfir listadagar í Garðabæ og taka nemendur og starfsfólk Hofsstaðaskóla að sjálfsögðu þátt í þeim. Nokkrir nemendur í 6.bekk taka þátt í kvikmyndanámskeiði á vegum Riff og fer námskeiðið fram í Garðaskóla. Stór hópur...
Nánar
25.04.2016

500 nemendur

500 nemendur
Í síðustu viku byrjuðu tveir nýir nemendur í Hofsstaðaskóla og þar með náði nemendafjöldinn upp í 500 nemendur. Ákveðið var að fagna þessum merku tímamótum með því að bjóða
Nánar
20.04.2016

Reiðhjólahjálmar í 1. bekk

Reiðhjólahjálmar í 1. bekk
Nemendur í 1. bekk fengu heimsókn frá Kiwanismönnum í Garðabæ. Kiwanismenn eru árlegir vorboðar því undanfarin ár hafa þeir komið færandi hendi og gefið nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma. Mikilvægt er að foreldrar aðstoði börnin sín við að stilla...
Nánar
20.04.2016

Nýtt leiktæki á skólalóðina

Nýtt leiktæki á skólalóðina
​Skólanum barst rausnarleg gjöf frá foreldrafélagi skólans. Við fengum að gjöf nýtt leiktæki á skólalóðina, stóra og flotta klifurgrind. Búið er að koma grindinni fyrir og kunna nemendur svo sannarlega vel að meta gjöfina sem á örugglega eftir að...
Nánar
English
Hafðu samband