Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.10.2018

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ
​Föstudaginn 5. október tóku um 550 nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ sem áður hét Norræna skólahlaupið. Yngri nemendur hlupu um morguninn en eldri í lok skóladags. Nemendur fóru a.m.k. einn hring sem er 2,5 kílómetrar en í boði var að fara...
Nánar
09.10.2018

Appið er komið

Appið er komið
Nú er komið nýtt app fyrir nemendur og aðstandendur sem gefur þeim kost á að fá allar nýjar skráningar frá skólanum beint í símann sinn.Tilkynning kemur þegar skráning hefur farið fram og hægt er að smella á hana til að skoða hana frekar í Mentor.
Nánar
06.10.2018

1. og 2. bekkur á tónleikum í Hörpunni

1. og 2. bekkur á tónleikum í Hörpunni
Nemendur í 1. og 2. bekk fóru á tónleika í Hörpu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Verkið sem var flutt heitir Drekinn innra með mér sem er óður um vináttu lítillar stúlku og dreka. Drekinn sem býr innra með stúlkunni, kennir henni að þekkja...
Nánar
29.09.2018

Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 3.-10. október 2018

Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 3.-10. október 2018
Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „Verum saman – höfum gaman“ en nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins komu með hugmyndir að slagorði. Í vikunni verður boðið upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í...
Nánar
29.09.2018

Myndbirtingar

Myndbirtingar
Einn liður í uppeldis- og menntastarfinu í grunnskólanum er að veita forsjáraðilum og nemendum innsýn í starfsemi skólans það er m.a. gert með því að taka ljósmyndir og myndbönd af börnunum í leik og starfi. Í ljósi nýrra persónuverndarlaga sem tóku...
Nánar
29.09.2018

Samræmd könnunarpróf í 4. bekk

Samræmd könnunarpróf í 4. bekk
Fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. september þreyttu nemendur í 4. bekkjum skólans samræmt próf í íslensku og stærðfræði. Um 4.450 nemendur í 4. bekkjum þreyttu prófið á landsvísu en hjá okkur í Hofsstaðaskóla voru það um 90 nemendur sem tóku...
Nánar
20.09.2018

Samræmd könnunarpróf í 7. bekk

Samræmd könnunarpróf í 7. bekk
Í dag þreyttu nemendur í 7. bekkjum skólans samræmt próf í íslensku. Þetta var fyrsta al­menna sam­ræmda könn­un­ar­próf­ið sem lagt hefur verið fyr­ir frá því að tækni­leg vanda­mál urðu í tveim­ur próf­um nem­enda í 9. bekk í mars fyrr á þessu ári...
Nánar
20.09.2018

Elding-góð gjöf frá foreldrafélagi skólans

Elding-góð gjöf frá foreldrafélagi skólans
Foreldrafélag Hofsstaðaskóla afhenti skólanum formlega góða gjöf þann 11. september síðastliðinn. Um er að ræða hljóðvistarlistaverk hannað af Bryndísi Bolladóttur listakonu sem ber nafnið Elding. Uppsetningu verksins lauk laugardaginn 18.8.2018 kl...
Nánar
04.09.2018

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Hið árlega verkefni Göngum í skólann hefst formlega á morgun miðvikudaginn 5. september með hátíðlegri dagskrá. Skólar geta skráð sig til þátttöku fram að hinum alþjóðlega Göngum í skólann degi þann 10. október en dagana 5. - 10. október eru allir...
Nánar
01.09.2018

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir 5. - 13. september. Fundarboð verða send í tölvupósti. Á fundunum kynna umsjónarkennarar starfið framundan og ræða við foreldra um mikilvæg atrið er varða velferð og skólagöngu nemenda...
Nánar
29.08.2018

Tilkynning vegna rannsóknar lögreglu

Tilkynning vegna rannsóknar lögreglu
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur lögreglan til rannsóknar tilvik um að veist hafi verið að stúlkum í Garðabæ undanfarna daga. Málið er litið alvarlegum augum og vinnur lögreglan að rannsókn þessara tilkynninga.
Nánar
17.08.2018

Frístundabíllinn

Frístundabíllinn
Opnað hefur verið fyrir skráningar í frístundabíl Garðabæjar. Frístundabíllinn ekur með börn frá frístundaheimilum grunnskóla og í tómstundir barnanna hér í Garðabæ, þ.e. í Ásgarð og í Mýrina með stoppum í Tónlistarskólanum og Klifinu ef þarf. Þeir...
Nánar
English
Hafðu samband