Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.01.2011

Foreldrar fylgist með

Foreldrar fylgist með
Tölvunotkun barna og unglinga hefur stóraukist síðustu árin. Alls kyns nýjar samskipta- og spjallsíður hafa skotið upp kollinum á internetinu og hefur sjaldan verið jafn mikilvægt að foreldrar fylgist með og viti í hvaða sýndarheimum börn og ungmenni...
Nánar
12.01.2011

Námsmat í janúar

Í janúar vinna kennarar að námsmati. Við viljum hvetja bæði nemendur og foreldra til að fylgjast með atburðadagatalinu okkar hér á vefnum. En þar er getið um sérstaka prófadaga í 5. - 7. bekk, afhendingu vitnisburða og nemenda- og foreldradag. Við...
Nánar
12.01.2011

Heimsókn í mötuneyti

Heimsókn í mötuneyti
Næringarfræðingur á vegum skóladeildar á fræðslu- og menningarsviði Garðabæjar heimsótti mötuneyti skólans í hádeginu. Tilgangur heimsóknarinnar var tryggja gæði skólamálsverða í grunnskólum bæjarins og fylgjast með næringarinnihaldi og ferskleika...
Nánar
06.01.2011

Gleðilegt nýtt ár

Um leið og við óskum nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegs árs þá þökkum við fyrir samstarfið á liðnum árum. Skólastarfið hófst af fullum krafti miðvikudaginn 5. janúar og getum við ekki betur séð en að nemendur komi kraftmiklir og ánægðir til...
Nánar
28.12.2010

Ný gjaldskrá tómstundaheimila

Gjaldskrá fyrir gæslu í tómstundaheimilum Garðabæjar er ákveðin af bæjarstjórn. Ný gjaldskrá tómstundaheimila í Garðabæ var samþykkt af bæjarstjórn Garðabæjar 16. desember 2010. Frá og með 1. janúar 2011 tekur gildi ný gjaldskrá fyrir...
Nánar
17.12.2010

Gleðileg jól

Gleðileg jól
Í dag föstudaginn 17. desember lauk skólastarfinu á árinu 2010 með jólaskemmtunum. Dagurinn byrjaði á því að nemendur mættu í stofur þar sem haldin var stutt samverustund. Síðan var haldið á sal þar sem nemendur fluttu fjölbreytt skemmtiatriði, söng...
Nánar
16.12.2010

Jólaskemmtanir

Jólaskemmtanir
Föstudaginn 17. desember verða jólaskemmtanir. Skemmtunin hjá nemendum í 1. -4. bekk hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 11:00. Skemmtunin hjá nemendum í 5. - 7. bekk hefst kl. 11:30 og stendur til 13:30. Nemendur mæta í stofu til umsjónarkennara...
Nánar
16.12.2010

Jólastemning

Jólastemning
Miðvikudaginn 15. desember borðuðu nemendur og starfsmenn saman jólamat, hamborgarhrygg með öllu tilheyrandi. Hátíðarblær var yfir öllum, en kveikt var á kertum og spiluð róleg jólatónlist. Þennan dag var líka rauður dagur í skólanum og margir...
Nánar
15.12.2010

Fjör í Tarzanleik

Fjör í Tarzanleik
Það er alltaf mikið líf og fjör í íþróttum en fjörið er engu líkt þegar Tarzanleikur er á dagskránni. Gleðin skín úr andlitum nemenda í Tarzanleiknum. Tarzanleikur er eltingaleikur þar sem að nemendur mega ekki snerta gólf.
Nánar
13.12.2010

Stofnun nemendafélags

Stofnun nemendafélags
Nemendafélag Hofsstaðaskóla var stofnað formlega 1. desember 2010 en þá var haldinn fyrsti fundur félagsins með nýrri stjórn sem í sitja fulltrúar allra bekkja frá 4. – 7. bekkjar. Fulltrúarnir voru dregnir úr hópi nemenda í hverjum bekk sem...
Nánar
13.12.2010

Frostrósir Hofsstaðaskóla

Frostrósir Hofsstaðaskóla
Við eigum í Hofsstaðaskóla marga frábæra íþróttakrakka sem standa fremstir meðal jafningja á landinu, en eins eigum við líka einstaklega flotta listamenn eins og tónlistargyðjurnar þær Hönnu Maríu, Gunnhildi, Árnýju Björk og Petrínu sem hafa staðið í...
Nánar
10.12.2010

Mjólk er góð

Mjólk er góð
Nemendum í 4. bekk grunnskólanna hefur verið boðið að taka þátt í teiknimyndasamkeppni undanfarin ár sem Markaðsnefnd mjólkuriðnaðarins stendur fyrir. Slagorðið er: „Mjólk er góð.“ Í ár senda nemendur í 4. bekk sem hafa verið í myndmennt...
Nánar
English
Hafðu samband