Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.03.2011

Heimsóknir leikskólanemenda

Heimsóknir leikskólanemenda
Krakkarnir af Hæðarbóli komu í heimsókn í Hofsstaðaskóla, borðuðu með nemendum í 1. bekk í matsal skólans og heimsóttu tómstundaheimilið Regnbogann. Heimsóknin er liður áætluninni „Brúum bilið“ sem Garðabæjar vinnur samkvæmt en...
Nánar
19.03.2011

Styrkir úr Þróunarsjóði

Fimm starfsmenn í Hofsstaðaskóla hlutu nýverið styrk úr Þróunarsjóði námsgagna. Um er að ræða tvö ólík verkefni. Annars vegar er um að ræða gagnvirk íslenskuverkefni þar sem áhersla er lögð á að auka málvitund, orðaforða, stafsetningu og leikni í...
Nánar
17.03.2011

Hvalaverkefni

Hvalaverkefni
Nemendur í 2. bekk hafa verið að læra um hvali. Þau hafa unnið ýmis skemmtileg verkefni og eitt af verkefnunum fólst t.d. í að bregða sér út fyrir og búa til risastóran hval í snjónum, Steypireyð sem var um 30 metrar á lengd. Krakkarnir hafa skoðað...
Nánar
15.03.2011

Gerum betur-fræðslufundur í Sjálandsskóla

Gerum betur-fræðslufundur í Sjálandsskóla
Nú er komið að árlegum fræðslufundi Grunnstoðar Garðabæjar (áður Svæðisráð foreldrafélaga í grunnskólum Garðabæjar). Við eigum von á stórskemmtilegu kvöldi og efnið brennur á mörgum; hvernig getum við haft áhrif á skólamál, hvað þýðir samstarf...
Nánar
11.03.2011

Áætluð heimkoma 7. bekkinga frá Reykjum

Áætluð heimkoma 7. bekkinga frá Reykjum
Hópurinn okkar lagði af stað frá Reykjum kl. 12:20. Þau áætla að vera við Hofsstaðaskóla kl. 15:00.
Nánar
09.03.2011

Líf og fjör á öskudaginn

Líf og fjör á öskudaginn
Það var mikil eftirvænting í loftinu í morgun þegar nemendur og starfsfólk mætti í skólann. Allir voru spenntir að sýna sig og sjá ævintýralega öskudagsbúninga og taka þátt í skemmtilegri dagskrá. Það er greinilega mikill sköpunarkraftur í nemendum...
Nánar
07.03.2011

Öskudagur Hofsstaðaskóla

Öskudagur Hofsstaðaskóla
Á öskudag 9. mars ætlum við að eiga skemmtilega stund saman í skólanum, starfsfólk og nemendur. Skólastarf hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat og telst því skertur skóladagur. Eins og aðra daga hafa nemendur með sér hollt og gott...
Nánar
03.03.2011

Kynningarfundur fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2011

Kynningarfundur fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2011
Kynningarfundur verður í hátíðarsal skólans kl. 17:30 miðvikudaginn 16. mars. Nemendur kynna skólann sinn og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Að lokinni kynningu verður gestum boðið
Nánar
01.03.2011

Kynningarfundir vegna lestrarátaks

Kynningarfundir vegna lestrarátaks
Vikuna 28. febrúar til 4. mars eru kynningarfundir vegna lestrarátaks sem fram fer í 2. til 4. bekk. Kynningarfundirnir eru kl. 8.15 fyrir foreldra þeirra nemenda sem býðst að taka þátt í átakinu. 3. bekkur er á miðvikudag, 4. bekkur á fimmtudag og...
Nánar
28.02.2011

Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Árleg skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar var haldin miðvikudaginn 16. febrúar. Á hátíðinni eru valdir þrír fulltrúar og einn til vara til að lesa á Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar. Hátíðin tókst í alla staði vel. Nemendum í 6. bekk var...
Nánar
28.02.2011

Arnarneslækur í fóstur

Arnarneslækur í fóstur
Miðvikudaginn 16. febrúar var undirritaður samstarfssamningur milli Garðabær, Fjölbrautaskóla Garðabæjar og Hofsstaðaskóla um að skólarnir taki Arnarneslækinn í fóstur frá uppsprettu til ósa. Gunnar bæjarstjóri skrifaði undir samninginn fyrir hönd...
Nánar
18.02.2011

Vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar

Vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar
Vikuna 21.-25. febrúar n.k. er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Þessa viku fellur öll kennsla niður í Hofsstaðaskóla. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 28. febrúar. Tómstundaheimilið er opið fyrir þau börn sem þegar eru skráð.
Nánar
English
Hafðu samband