Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.03.2013

Opið hús fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2013

Opið hús fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2013
Kynningarfundur verður í hátíðarsal skólans fimmtudaginn 14. mars kl. 17:30- 18:30. Nemendur kynna skólann sinn og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Að lokinni kynningu verður gestum boðið að skoða skólann og tómstundaheimilið í...
Nánar
11.03.2013

Comeníusar heimsókn

Comeníusar heimsókn
Síðastliðinn fimmtudag komu í heimsókn til okkar 19 kennarar frá 6 þjóðum. Þetta voru fulltrúar Rúmeníu, Bretlands, Tyrklands, Belgíu, Kýpur og Spánar sem taka þátt í Comeníusarverkefninu Rainbow tree-Regnbogatré með okkur. Hópurinn var í skólanum á...
Nánar
07.03.2013

Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 6. mars s.l. Þar kepptu níu nemendur í 7. bekk um að verða fulltrúar Hofsstaðaskóla á lokahátíðinni sem haldin verður þriðjudaginn 19. mars n.k. á...
Nánar
06.03.2013

Skólahald á morgun 7. mars

Ágætu foreldrar, meginreglan varðandi skólastarf í óveðri er að foreldrar taka ákvörðun um hvort þeir senda börn sín í skólann. Skólinn er alltaf opnaður að því gefnu að starfsmenn komist til vinnu.
Nánar
06.03.2013

Skólahald í dag

Kæru foreldrar í Hofsstaðaskóla Vegna veðurs er öllum börnum haldið inni í skólanum í dag og þau fara ekki út. Foreldrar eru beðnir um að sækja sín börn í skólann og fer enginn út nema hann sé sóttur.
Nánar
04.03.2013

Gestir frá 6 þjóðlöndum

Gestir frá 6 þjóðlöndum
Miðvikudaginn 6. mars koma til landsins góðir gestir frá 6 þjóðlöndum. Þetta eru kennarar frá: Rúmeníu, Bretlandi, Tyrklandi og Spáni sem taka þátt í Comeniusarverkefninu Regnbogatré með okkur í Hofsstaðaskóla. Gestirnir verða í skólanum hjá okkur...
Nánar
28.02.2013

Álfar og bústaðir þeirra

Álfar og bústaðir þeirra
Nemendur í 1. bekkingar hafa verið að vinna verkefni um álfa og bústaði þeirra. Nemendur Hæðarbóls og Lundabóls tóku einnig þátt í vinnunni í Hofsstaðaskóla. Nemendur í 4. ÁK fengu það hlutverk að aðstoða Lundabólsnemendur og 1. bekkinga við að búa...
Nánar
28.02.2013

Nótan keppni tónlistarnema

Nótan keppni tónlistarnema
Fimmtudaginn 27. febrúar sl. fór undankeppni Nótunnar fram í Tónlistarskóla Garðabæjar. Nótan er keppni tónlistarnema frá öllum tónlistarskólum á Íslandi. Þrettán hljóðfæraleikarar frá Tónlistarskóla Garðabæjar komust áfram. Laugardaginn 2. mars...
Nánar
15.02.2013

Reykjafarar

Vorum að heyra í hópnum sem er á leið heim úr skólabúðunum á Reykjum. Þau eru væntanleg kl. 15:00.
Nánar
15.02.2013

Hópurinn á Reykjum

Nú er vikunni að ljúka á Reykjum. Lagt verður af stað heim um hádegið og áætlaður komutími er kl. 14:30-15:00. Við munum setja inn nákvæmari tímasetningu þegar nær dregur.
Nánar
13.02.2013

Öskudagsfjör

Öskudagsfjör
Mikil gleði var í Hofsstaðaskóla á öskudaginn. Nemendur og starfsmenn mættu í flottum öskudagsbúningum og furðufötum. Nemendur fengu tækifæri til að heimsækja fjölda stöðva sem settar voru upp víða um skólann og í íþróttahúsinu Mýrinni. Í boði var...
Nánar
English
Hafðu samband