Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.06.2018

Skólaslit föstudaginn 8. júní

kl 8:30- 1. bekkur A og B kl 9:00 - 2. bekkur A kl:9:30 - 2. bekkur B
Nánar
07.06.2018

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Fimmtudaginn 7. júní var hinn árlegi íþróttadagur hjá okkur í Hofsstaðaskóla. Íþróttakennararnir Guðrún Arna, Guðrún Jóhanna og Hreinn höfðu umsjón með skipulagi íþróttadagsins sem var einstaklega skemmtilegur og allir höfðu gaman af. Kennarar og
Nánar
04.06.2018

Grunnskólamót UMSK í blaki

Grunnskólamót UMSK í blaki
​Þann 9. maí síðastliðinn hélt vaskur hópur nemenda í 6. og 7. bekk frá Hofsstaðaskóla á Grunnskólamót UMSK í blaki sem haldið var í Kórnum í Kópavogi. Farið var með rútu á keppnisstað og góð stemming var í hópnum. Keppt var eftir eftirfarandi...
Nánar
01.06.2018

Lestur barna í sumarfríi

Lestur barna í sumarfríi
Lestur barna í sumarfríi er mjög mikilvægur til að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur. Við hvetjum foreldra/forráðamenn barna að lesa grein frá Menntamálastofnun, Þjóðarsáttmála um læsi og samtökum forstöðumanna almenningsbókasafna þar sem fjallar...
Nánar
01.06.2018

Bókaskil

Bókaskil
Við viljum hvetja alla þá sem enn eru með bækur frá bókasafni skólans að koma þeim til skila sem fyrst. Síðasti skiladagur bóka var 31. maí en oft vilja einhverjar bækur gleymast og verða eftir. Nú er tími til að líta í alla króka og kima og skoða í...
Nánar
30.05.2018

Vorferðir

Vorferðir
Það er mikið um að vera þessa síðustu daga skólaársins og bæði nemendur og starfsfólk á fullri ferð við að ljúka mikilvægum verkefnum skólaársins. Hluti af þessum verkefnum eru vorferðir /vettvangsferðir. Einhverjar slíkar ferðir og/eða útivist er á...
Nánar
29.05.2018

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2018 voru haldin í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 26. maí. Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er keppni í nýsköpun fyrir 5. – 7. bekk grunnskólanna en keppnin var haldin í fyrsta skipti árið...
Nánar
29.05.2018

Vorskóli

Vorskóli
Tæplega 70 verðandi 1. bekkingar mættu í vorskólann hjá okkur fimmtudaginn 24. maí. Börnin unnu ýmiskonar verkefni, fengu hressingu og hlustuðu á sögu. Foreldrum barnanna var boðið á bókasafn skólans meðan vorskólinn stóð yfir til að fræðast og...
Nánar
28.05.2018

UNICEF hreyfing

UNICEF hreyfing
UNICEF hreyfingin stendur fyrir fræðslu og fjáröflunarviðburði sem byggir á hollri hreyfingu og útivist fyrir grunnskólanemendur. Nemendur í 4. – 7. bekk fengu fræðslu um réttindi og ólíkar aðstæður barna í öðrum löndum.
Nánar
28.05.2018

Popplestur

Popplestur
Í byrjun maí var tveggja vikna lestrarátak hjá nemendum á yngsta stigi eða svokallaður popplestur. Nemendur lásu heima og í skólanum, skráðu lesturinn og fengu ákveðið margar poppbaunir fyrir lesturinn í hvert sinn. Baununum var safnað í krukku í...
Nánar
14.05.2018

Fræðslufundur fyrir foreldra

Fræðslufundur fyrir foreldra
Vináttufærni, hagir og líðan. Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ. Þriðjudaginn 15. maí kl. 20.00 í Sjálandsskóla
Nánar
09.05.2018

Skipulagsdagur 11. maí

Föstudaginn 11. maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því fellur öll kennsla niður. Tómstundaheimilið Regnboginn er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra góðrar og langrar helgar. ​
Nánar
English
Hafðu samband