Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.10.2020

Starfsáætlun 2020-2021

Starfsáætlun 2020-2021
Starfsáætlun Hofsstaðaskóla skólaárið 2020-2021​ er komin út. Í starfsáætlun grunnskóla er gerð grein fyrir skipulagi skólaársins og helstu atriðum er einkenna skólaárið. Í áætlunni er vísað í nánari upplýsingar á vefnum. Starfsáætlun má lesa hér.
Nánar
14.10.2020

Fræðslugáttin-rafrænt námsefni og bjargir

Fræðslugáttin-rafrænt námsefni og bjargir
Í ljósi aðstæðna viljum við minna á Fræðslugáttina sem Menntamálastofnun setti á laggirnar í vor þegar nám grunnskólabarna þurfti að hluta til að fara fram á heimilum.
Nánar
08.10.2020

FORVARNAVIKA Í GARÐABÆ 7. - 14. OKTÓBER

FORVARNAVIKA Í GARÐABÆ 7. - 14. OKTÓBER
Hin árlega forvarnavika Garðabæjar verður haldin dagana 7.-14. október 2020. Þema vikunnar er: ,,AÐ STANDA MEÐ SJÁLFUM SÉR". Að þessu sinni fer dagskráin aðallega fram innan skóla, í litlum hópum og á vefmiðlum. Það er íþrótta- og tómstundaráð...
Nánar
06.10.2020

Sóttvarnir og viðbrögð við hertum aðgerðum vegna COVID-19

Sóttvarnir og viðbrögð við hertum aðgerðum vegna COVID-19
Í gær tóku gildi auknar takmarkanir og hertar sóttvarnaraðgerðir vegna COVID-19 enda ærin ástæða til miðað við nýjustu tölur um smit í samfélaginu. Reglurnar gilda til 19. október. Í grunnskólum eru ekki miklar breytingar er varða nemendur aðrar en...
Nánar
21.09.2020

Olympíuhlaup ÍSÍ

Olympíuhlaup ÍSÍ
Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í Hofsstaðaskóla föstudaginn 18. september. Markmiðið með hlaupinu er að leitast við að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og auka með því útiveru og hreyfingu og að kynna og skýra nauðsyn þess að hreyfa sig, reyna á...
Nánar
19.09.2020

Heimanámsaðstoð á bókasafni Garðabæjar

Heimanámsaðstoð á bókasafni Garðabæjar
Nemendum stendur til boða að þiggja aðstoð við heimnám á bókasafni Garðabæjar á fimmtudögum á milli kl. ​15.00 og 17.00. Aðstoðin sem er á vegum Rauða krossins kostar ekkert.
Nánar
11.09.2020

Mentor-upplýsingagjöf

Mentor-upplýsingagjöf
Góð samskipti og virk upplýsingagjöf á milli heimila og skóla er mikilvægur þáttur í velferð og heill nemenda. Ein af þeim leiðum sem skólinn notar er Mentor kerfið sem allir foreldrar/forráðamenn og nemendur hafa aðgang að. Í byrjun september fengu...
Nánar
10.09.2020

Skólasókn nemenda

Skólasókn nemenda
Grunnskólar Garðabæjar hafa samræmt vinnuferil í þeim tilvikum þar sem skólasókn er ófullnægjandi. Vinnuferlillinn á annars vegar við þegar um er að ræða óútskýrðar fjarvistir úr einstaka kennslustund eða heila daga. Hins vegar þegar um er að ræða...
Nánar
08.09.2020

Snjallir námsefnishöfundar

Snjallir námsefnishöfundar
Margir af kennurum skólans eru snjallir námsefnishöfundar. Þær Bryndís og Elín Margrét sem kenna í vetur í 2. bekk hafa samið stærðfræðibækur sem Menntamálastofnun gefur út. Bækurnar heita Stærðfræðispæjarar. Í ágúst kom út 2. hefti af bókunum sem...
Nánar
08.09.2020

Útivistarreglur á skólatíma

Útivistarreglur á skólatíma
Útivistarreglur á skólatíma gilda frá 1. september til 1. maí. ​Börn 12 ára og yngri mega lengst vera úti til kl. 20.00 og börn 13 til 16 ára til kl. 22.00. Stöndum saman um að fylgja reglunum.
Nánar
25.08.2020

Skólabyrjun haustið 2020

Skólabyrjun haustið 2020
Hofsstaðaskóli var settur í 43 sinn mánudaginn 24. ágúst sl. Nemendur komu saman á sal og fóru síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum sínum. Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri tóku á móti nemendum á sal og ræddu við þá m.a. um lestur og mikilvægi...
Nánar
17.08.2020

Skólasetning 24. ágúst

Skólasetning 24. ágúst
Hofsstaðaskóli verður settur mánudaginn 24. ágúst og hefst kennsla þriðjudaginn 25. ágúst. Skólasetning tekur um klukkustund. Vegna sóttvarna og fjarlægðartakmarkana geta foreldrar ekki komið með börnum sínum á skólasetningu. Nemendur mæta á...
Nánar
English
Hafðu samband