Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.08.2017

Nýr deildarstjóri á miðstigi

Nýr deildarstjóri á miðstigi
Margrét Erla Björnsdóttir er nýráðinn deildarstjóri miðstigs í Hofsstaðaskóla. Hún hefur viðtæka reynslu af starfi í grunnskóla og starfaði um árabil sem kennari í Garðaskóla.
Nánar
07.08.2017

Skólabyrjun haustið 2017

Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. Nýir nemendur í 2. – 7. bekk verða boðaðir í samtal til umsjónarkennara fyrir skólasetningu. Nemendur sem eru að byrja í 1. bekk mæta með...
Nánar
07.08.2017

Opnunartími skrifstofunnar

Skrifstofa Hofsstaðaskóla er opin frá kl. 8.30-15.00 dagana 8. – 11. ágúst og frá kl. 8.00. til 12.00 mánudaginn 14. ágúst. Frá 15. ágúst verður hún opin frá kl. 8.00-15.30.
Nánar
01.08.2017

Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í morgun, þriðjudaginn 1. ágúst, að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 kr fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur. Með...
Nánar
22.06.2017

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa frá mánudeginum 26. júní. Opnað verður aftur þriðjudaginn 8. ágúst. Erindi til skólans skal senda á netfangið: hskoli@hofsstadaskoli.is.​ Skóladagatal næsta skólaárs ásamt innkaupalistum árganga er að...
Nánar
08.06.2017

Opnunartími skrifstofu 9. - 15. júní

Opnunartími skrifstofu 9. - 15. júní
Vegna námsferðar starfsmanna Hofsstaðaskóla er opnunartími skrifstofu skólans eftirfarandi: Föstudagur 9. júní kl. 8.00-14.00 Mánudagur 12. júní kl. 8.00-12.00 Þriðjudagur 13. júní Lokað Miðvikudagur 14. júní Lokað Fimmtudagur 15. júní kl...
Nánar
08.06.2017

Skólaslit 2017

Skólaslit 2017
Útskriftarárgangur skólans, nemendur í 7. bekk kvöddu Hofsstaðaskóla ásamt foreldrum á skólaslitum síðdegis miðvikudaginn 7. júní en sumir kveðja skólann sinn eftir allt að sjö ára skólagöngu. Athöfnin hófst á tónlistaratriði þar sem Rakel Björk...
Nánar
08.06.2017

Skólaslit hjá 1. bekk

Skólaslit hjá 1. bekk
Í dag fimmtudaginn 8. júní voru skólaslit hjá okkur í Hofsstaðaskóla. Við fallega og hátíðlega athöfn útskrifuðust nemendur í 1. bekkjum eftir sinn fyrsta vetur í Hofsstaðaskóla. Athöfnin hófst á undurfögrum söng en það voru þær Rakel og Sara...
Nánar
07.06.2017

Skólaslit vorið 2017

Skólaslit vorið 2017
Um leið og starfsfólk Hofsstaðaskóla þakkar ánægjulegt samstarf í vetur vekjum við athygli á að skólaslit hjá 7. bekk verða miðvikudaginn 7. júní kl. 17:30 en hjá öðrum árgöngum skólans miðvikudaginn 8. júní.
Nánar
07.06.2017

Heimsóttu CCP

Heimsóttu CCP
Katrín Eva Gunnþórsdóttir og Viktor Páll Veigarsson fengu boð um að heimsækja höfuðstöðvar CCP að Grandagarði í Reykjavík þriðjudaginn 6. júní. Heimsóknin er sérstök viðurkenning fyrir þátttöku í Micro:bit forritunarverkefninu sem nemendur í 6. og 7...
Nánar
07.06.2017

Árlegur íþróttadagur

Árlegur íþróttadagur
Miðvikudaginn 7. júni var íþróttadagur hjá okkur í Hofsstaðaskóla. Þá fóru allir út starfsfólk og kennarar og tóku þátt í ýmsum leikjum á fjölbreyttum stöðvum sem settar voru upp víðs vegar á skólalóðinni. Fremur kalt var í veðri en nemendur létu það...
Nánar
07.06.2017

Plöntuþema í 1. – 4. bekk

Plöntuþema í 1. – 4. bekk
​Á vordögum hafa nemendur í 1. – 4. bekk unnið fjölbreytt verkefni í tengslum við plöntur og tré. Hver árgangur var með sín markmið og útfærðu verkefnin eftir því. 1. bekkingar lærðu til dæmis um uppbyggingu plöntu og hvaða hlutverki rót, stöngull...
Nánar
English
Hafðu samband