Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.12.2016

Gaman í eðlisvísindum

Gaman í eðlisvísindum
Í eðlisvísindum vinna nemendur margskonar tilraunir. Í einum tíma hjá 2. bekk gekk tilraunin út á að lyfta ísmola en nemendur fengu gróft garn, salt og ísmola til að leysa hana. Áhugi og einbeiting nemenda leyndi sér ekki og öllum tókst að leysa...
Nánar
05.12.2016

1. bekkingar heimsækja vinaleikskólana á aðventunni

1. bekkingar heimsækja vinaleikskólana á aðventunni
​Í byrjun aðventu heimsóttu 1. bekkingar vinaleikskólana Hæðarból, Akra og Lundaból. Nemendur sem voru á þessum leikskólum heimsóttu sína leikskóla og einnig nemendur sem voru á öðrum leikskólum. Það má með sanni segja að það hafi verið mikið um...
Nánar
28.11.2016

Skipulagsdagur 30. nóvember

Miðvikudaginn 30. nóvember n.k. er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og fellur kennsla því niður. Opið er í tómstundaheimilinu Regnboganum frá kl. 8.00-17.00, fyrir þau börn sem hafa verið skráð ​þennan dag. Sjá nánar í bréfum frá umsjónarmanni...
Nánar
23.11.2016

Niðurstöður komnar í Bebras áskoruninni

Niðurstöður komnar í Bebras áskoruninni
Alls tóku 1.700 nemendur í 18 skólum þátt í Bebras áskoruninni í ár. Það voru 315 nemendur í Hofsstaðaskóla sem tóku þátt, sem er mjög gott hlutfall af heildinni og úr skólanum okkar. Við vorum í 3. sæti hvað varðar fjölda þátttakenda á eftir MR sem...
Nánar
21.11.2016

Íslenskt ljóð

Íslenskt ljóð
Krakkarnir í 3. GÞ sömdu fallegt ljóð á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember síðastliðinn og vildu deila því með lesendum heimasíðu Hofsstaðaskóla.
Nánar
18.11.2016

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla föstudaginn 18. nóvember. Hjá yngri nemendum var dagskráin í höndum 3. bekkinga og hófst hún á laginu „Vikivaki“ en Jóhannes úr Kötlum samdi textann við það lag. Í framhaldinu var sagt...
Nánar
16.11.2016

Orðagull og íslensk tunga

Orðagull og íslensk tunga
Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðuneytið árlega beitt...
Nánar
15.11.2016

2. bekkur lærir um land og þjóð

2. bekkur lærir um land og þjóð
Nemendur í 2. bekk eru að læra um land og þjóð. Einn af föstum liðum í því ferli er að heimsækja Alþingi. Þar fá krakkarnir fræðslu um störf þingsins og tækifæri til að skoða aðstöðuna. Krakkarnir eru ánægðir með fræðsluna og hversu vel er tekið á...
Nánar
10.11.2016

Tilkynning vegna veðurs föstudaginn 11. nóvember

Tilkynning vegna veðurs föstudaginn 11. nóvember
Veðurspá sýnir að börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann í fyrramálið, föstudaginn 11. nóvember, og er því sérstaklega mikilvægt fyrir foreldra / forráðamenn að fylgjast með fréttum. An important announcement from The Capital District Fire...
Nánar
10.11.2016

Jákvæð og örugg netnotkun

Jákvæð og örugg netnotkun
Hafþór Birgisson frá SAFT var með fræðslufund fyrir nemendur í 4. bekk og foreldra þeirra um jákvæða og örugga netnotkun barna í dag, fimmtudaginn 10. nóvember. Í erindi sínu kom hann inn á að internetið er frábær upplýsingaveita og tæki til...
Nánar
09.11.2016

Prjónakaffi

Prjónakaffi
Á hverjum vetri, í tengslum við textílmenntakennsluna, er haldið prjónakaffi en þá eru foreldrar og/eða aðrir aðstandendur nemenda hvattir til að mæta í skólann og prjóna með krökkunum. Þetta hefur mælst vel fyrir, Mæting góð, gleði og góður andi...
Nánar
09.11.2016

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin
Vikuna 7. - 11. nóvember taka fjölmargir nemendur í Hofsstaðaskóla þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin er keyrð árlega um allan heim og er hún opin í eina viku. Tilgangur áskorunarinnar er fyrst og fremst sá að leyfa krökkum á aldrinum 6-18 ára að...
Nánar
English
Hafðu samband