Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.03.2022

Uppbygging Hofsstaðaskóla í Minecraft

Uppbygging Hofsstaðaskóla í Minecraft
Vikuna 14.-18. febrúar fengu allir smiðju nemendur í 1.-7. bekk sem áttu að vera í smíði annars konar smíðaverkefni. Í sameiningu áttu þeir að byggja Hofsstaðaskóla og verkfærið sem þeir fengu var tölva og Minecraft hugbúnaðurinn. Minecraft er...
Nánar
04.03.2022

Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna
Árlega stendur Borgarbókasafnið fyrir Bókaverðlaunum barnanna. Gefið er út veggspjald með myndum af öllum barna- og unglingabókum sem gefnar voru út á síðasta ári (sjá tengil hér fyrir neðan). Krakkar á aldrinum 6-12 ára geta valið eina til þrjár...
Nánar
02.03.2022

Líf og fjör á öskudaginn

Líf og fjör á öskudaginn
Í dag miðvikudaginn 2. mars var loksins líf og fjör í skólanum. Öllum takmörkunum hefur verið aflétt og því var hægt að halda upp á daginn eins og tíðkast hefur. Margir nemendur voru spenntir að sýna sig og sjá aðra í glæsilegum öskudagsbúningum...
Nánar
02.03.2022

Næsta skólaár - Skóladagatal 2022-2023

Næsta skólaár - Skóladagatal 2022-2023
Skóladagatal fyrir skólaárið 2022-2023 hefur verið samþykkt. Sjá hér. Skólasetning verður 23. ágúst og skólaslit 7. júní 2023. Jólaleyfið byrjar 21. desember og kennsla hefst á nýju ári mánudaginn 2. janúar 2023. Vetrarleyfi grunnskóla verður 13. til...
Nánar
28.02.2022

Innritun í grunnskóla og kynningar skóla

Innritun í grunnskóla og kynningar skóla
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2016) og 8. bekk (f. 2009) fer fram dagana 7. - 11. mars nk. Innritað er á þjónustugátt Garðabæjar. Athugið að nauðsynlegt er að innrita þá nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Innritun lýkur 11. mars nk.
Nánar
27.02.2022

Bolludagur og bræður hans

Bolludagur og bræður hans
Mánudaginn 28. febrúar hefst kennsla að loknu vetrarleyfi. Þá er líka bolludagurinn og geta börnin haft með sér bollur að heiman í nesti. Á sprengidaginn er Skólamatur með saltkjöt og baunir og tómatsúpu með linsubaunum. Á öskudaginn er hefðbundin...
Nánar
15.02.2022

Vetrarleyfi grunnskóla

Vetrarleyfi grunnskóla
Vikuna 21. - 25. febrúar er vetrarleyfi grunnskóla í Garðabæ og fellur kennsla niður. Frístundaheimilið Regnboginn er opið og er sérstök skráning í dvöl þessa viku. Kennsla hefst aftur á bolludaginn 28. febrúar og þá geta nemendur komið með...
Nánar
07.02.2022

Frístundaheimilið Regnboginn opinn í dag!

Frístundaheimilið Regnboginn opinn í dag!
Veðrið er gengið niður og hafa því skólayfirvöld á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að opna leikskóla klukkan 13:00. Starf grunnskóla fellur niður í dag eins og áður hefur verið tilkynnt. Starf frístundaheimila, íþróttastarf, tónlistarskóla og...
Nánar
06.02.2022

Skólastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar

Skólastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar
Reglulegt skóla- og frístundastarf fellur niður en leikskólar og grunnskólar verða engu að síður opnir með lágmarksmönnun fyrir fólk sem þarf nauðsynlega á vistun fyrir börn sín að halda – það er fólk sem sinnir neyðarþjónustu, löggæslu...
Nánar
03.02.2022

PMTO námskeið fyrir foreldra barna 4-12 ára

PMTO námskeið fyrir foreldra barna 4-12 ára
Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á miðvikudögum kl. 16:30-18:30 vorið 2022. Námskeiðið hefst 23. febrúar og stendur til 4. maí, (páskahlé 13 og 20 apríl). Gert er ráð fyrir að báðir foreldrar komi á námskeiðið. Skráning fer fram í...
Nánar
01.02.2022

100 daga hátíð

100 daga hátíð
Í vikunni 24.-28. janúar rann upp hundraðasti skóladagurinn á þessu skólaári og litaðist vika nemenda í 1. bekk af því. Hápunkturinn hjá þeim var föstudaginn 28. janúar þegar 100 daga hátíðin fór fram. Þá gerði þessi árgangur, sem er á sínu fyrsta...
Nánar
27.01.2022

Breytt verklag og smitrakningu hætt

Breytt verklag og smitrakningu hætt
Verklagi vegna smita í leik- og grunnskólum hefur verið breytt. Smit verða ekki lengur rakin eða brugðist við með því að nemendur þurfi að fara í sóttkví eða smitgát. Greinist barnið ykkar með Covid þá tilkynnið þið veikindi barnsins til skólans...
Nánar
English
Hafðu samband