Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stóra upplestrarkeppnin - Lokahátíð

02.04.2008

Miðvikudaginn 2. apríl er komið að lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar. Í vetur hafa nemendur undirbúið sig fyrir upplestrarkeppnina. Haldin var skólakeppni þar sem nemendur í 7. bekk kepptust um að verða fulltrúar skólans í lokakeppninni. Valdir voru þrír nemendur úr þremur bekkjum skólans. Þessir þrír fulltrúar munu án efa verða skólanum til mikils sóma.

Við hvetjum alla til að koma, fylgjast með og hvetja nemendur okkar áfram.

 

 

Til baka
English
Hafðu samband