Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umferðardagurinn

03.06.2008

Þessi dagur er tileinkaður öryggi nemenda í umferðinni. Kennarar munu vikuna á undan fara yfir ýmsar reglur í tengslum við umferðina. Þá verður sérstaklega fjallað um reiðhjólanotkun og vakin athygli á mikilvægi þess að nota hjálm. Farið verður yfir leiðbeingar um hjálmanotkun. 

1. og 5. bekkir fara saman í gönguferð.

6. bekkur fer í hjóla og grillferð að Vífilsstaðavatni.

7. bekkur í hjóla og grillferð í Heiðmörk.

2. - 4. bekkur tekur þátt í ýmsum verkefnum í og við skólann s.s. línuskautakeppni, hjólreiðaskoðun, umferðaleikjum í tölvustofu, ratleik o.fl.

Grillað verður í hádeginu fyrir þá nemendur sem ekki fóru í grillferðirnar.

 

Til baka
English
Hafðu samband